Veisluþjónusta

 

HÓPAMATSEÐLAR
Hópamatseðlar eru sérstaklega útfærðir fyrir stóra og smáa hópa og
eru í boði þegar pantað er fyrir 7 manns eða fleiri pr. veislu. Á þeim
er að finna ljúffenga Saffran rétti. Hentar vel í heimaveislur, á
vinnustöðum og fyrir félagasamtök.
Veislan er borin fram á fallegum veislubökkum sem fara vel á öll
veisluborð.


TIL AÐ PANTA:
1. Veljið hópamatseðil hér fyrir neðan
2. Pantið með a.m.k. dags fyrirvara í síma 578-7874, eða sendið
tölvupóst á saffran@saffran.is og tilgreinið hvort þið viljið
sækja í Glæsibæ eða á Dalveg.
3. Njótið.


SAFFRAN HÓPAMATSEÐLAR:


1. SAFFRAN veisla – 2.590 kr. á mann
Kolagrillaður Saffran kjúklingur, Saffran hrísgrjón, hunangsvefja,
Vaxa salat, grillaður rauðlaukur og Saffran jógúrtsósa.


2. Sætt og heitt – 2.590 kr. á mann
Kolagrillaður hunangs og piri piri kjúklingur, sætar kartöflur, Saffran
hrísgrjón, Vaxa salat, grillaður rauðlaukur Saffran jógúrtsósa og piri
piri sósa.


3. Kimchi Kjúklingasalatveisla – 2.590 kr. á mann
Kolagrillaður hunangskjúklingur, Vaxa salat, mangó, granat-epli,
sýrður laukur, kirsuberjatómatar, fetaostur, sólblómafræ, engifer-
hunangsdressing, kimchi mæjó, vorlaukur, kóríander og wasabi
baunir.


4. Piri Piri Vefjuveisla – 2.190 kr. á mann

Kolagrillaður piri piri kjúklingur, piri piri sósa, Vaxa salat, agúrka,
tómatar, Chipotle hrásalat, Saffran hrísgrjón og kimchi mæjó.

 

5. Hunangs Vefjuveisla – 2.190 kr. á mann
Kolagrillaður hunangskjúklingur, hvítlauksósa, Vaxa salat, agúrka,
tómatar, Chipotle hrásalat, Saffran hrísgrjón og kimchi mæjó.

 

Munið að panta með að minnsta kosti eins dags fyrirvara.

 

Sækja upplýsingar í Word skjali hér.