Samlokubakkar Saffran

Saffran býður upp á gómsæta samlokubakka hvort sem tilefnið er stórt eða smátt. Hentar fullkomlega í afmælisveisluna eða á fundinn.

Fimmtán hollar og bragðgóðar samlokur á hverjum bakka.
Vinsamlegast pantið með að minnsta kosti eins dags fyrirvara.

1. Veldu þína bakka
Kóngsbakki
8× Hunangskjúklinga-lokur
Naanloka með tandoori grilluðum hunangskjúkling, grilluðum kúrbít, frissesalati og jógurtsósu.
7× Toscana-lokur
Naanloka með Toscana-skinku, sjerrítómötum og Dijon-sinnepi.
Blöndubakki
8× Piri piri-lokur
Naanloka með Piri piri-kjúklingi, paprika og hunangs-lárperusósu (sterkt).
7× Saffran-lokur
Naanloka með Saffrankjúklingi, grilluðum lauk og jógúrtsósu.
Höfðabakki
8× Toscana-lokur
Naanloka með Toscana-skinku, sjerrítómötum og Dijon-sinnepi.
7× Piri piri-lokur
Naanloka með Piri piri-kjúklingi, paprika og hunangs-lárperusósu (sterkt).
Dvergabakki
8× Saffran-lokur
Naanloka með Saffrankjúklingi, grilluðum lauk og jógúrtsósu.
7× Hunangskjúklinga-lokur
Naanloka með tandoori grilluðum hunangskjúkling, grilluðum kúrbít, frissesalati og jógurtsósu.
2. Hvar viltu sækja?
Glæsibær
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Dalvegur
Dalvegur 4, 201 Kópavogur
Bæjarhraun
Bæjarhraun 16, 220 Hafnafjörður
Bíldshöfði
Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík
3. Allt um þig
Þú hefur valið: 0 bakka (0 bitar - matur fyrir um 0 manns)
Verð: 0 kr.