Samlokubakkar Saffran

Saffran býður upp á gómsæta samlokubakka hvort sem tilefnið er stórt eða smátt. Hentar fullkomlega í afmælisveisluna eða á fundinn.

Fimmtán hollar og bragðgóðar samlokur á hverjum bakka.
Vinsamlegast pantið með að minnsta kosti eins dags fyrirvara.

1. Veldu þína bakka
Kóngsbakki
8× Tikka masala-lokur
Naanloka með Tikka masala-kjúklingi, grilluðum kúrbít og frisee-salati.
7× Toscana-lokur
Naanloka með Toscana-skinku, sjerrítómötum og Dijon-sinnepi.
Blöndubakki
8× Piri piri-lokur
Naanloka með Piri piri-kjúklingi, paprika og hunangs-lárperusósu (sterkt).
7× Saffran-lokur
Naanloka með Saffrankjúklingi, grilluðum lauk og jógúrtsósu.
Höfðabakki
8× Toscana-lokur
Naanloka með Toscana-skinku, sjerrítómötum og Dijon-sinnepi.
7× Piri piri-lokur
Naanloka með Piri piri-kjúklingi, paprika og hunangs-lárperusósu (sterkt).
Dvergabakki
8× Saffran-lokur
Naanloka með Saffrankjúklingi, grilluðum lauk og jógúrtsósu.
7× Tikka masala-lokur
Naanloka með Tikka masala-kjúklingi, grilluðum kúrbít og frisee-salati.
2. Hvar viltu sækja?
Glæsibær
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Dalvegur
Dalvegur 4, 201 Kópavogur
Bæjarhraun
Bæjarhraun 16, 220 Hafnafjörður
Bíldshöfði
Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík
3. Allt um þig
Þú hefur valið: 0 bakka (0 bitar - matur fyrir um 0 manns)
Verð: 0 kr.