Hópmatseðlar

Hópmatseðlar eru sérstaklega útfærðir fyrir stóra og smáa hópa og eru í boði þegar pantað er fyrir 7 manns eða fleiri. Á þeim er að finna ljúffenga SAFFRAN rétti. Hentar vel í heimahúsum, á vinnustöðum og fyrir félagasamtök.

Til að panta:

  1. Veljið hópmatseðil hér fyrir neðan; A, B, C eða D.
  2. Hringið inn pöntunina með a.m.k. dags fyrirvara í síma 578-7874 og veljið hvort þið viljið sækja matinn á Bíldshöfða, Glæsibæ eða á Dalveginn.
  3. Njótið.

Saffran hópmatseðlar:

A. SAFFRAN veisla – 2.190 kr. á mann
SAFFRAN kjúklingur, villigrjón, saffranvefja, salat og sósa.

B. Sætt og heitt – 2.190 kr. á mann
Tandoori kryddaður hunangskjúklingur og piri-piri með sætum kartöflum, grjónum, salat og sósur.

C. Kjúklingatvenna – 2.190 kr. á mann
Piri-piri og SAFFRAN kjúklingatvenna með salati, jógúrtsósu, piri-pirisósu og brúnum villihrísgrjónum.

Munið að panta með að minnsta kosti eins dags fyrirvara í síma 578-7874.