Sælla er að gefa en þiggja
Er einhver búinn að standa sig vel í skólanum, vinnunni eða íþróttunum?
Þekkir þú einhvern sem á allt og veist aldrei hvað á að gefa honum/henni?
Eða þykir þér bara sérstaklega vænt um einhvern?
Þú getur leyst málið með gjafabréfi á Saffran.
Við bjóðum eftirfarandi gjafabréf í fallegu gjafaumslagi:
Inneign upp í dásamlega máltið að upphæð 2.000 kr.
Inneign upp í dásamlega máltið að upphæð 5.000 kr.