ÝTARLEGRI NÆRINGARUPPLÝSINGAR

Viltu fylgjast betur með prótein- og trefjainntöku þinni?

Við höfum látið mæla nákvæmnlega næringarinnihald rétta okkar og höfum sett þær upplýsingar á vefinn. Þú getur fundið næringarinnihald hvers réttar fyrir sig þegar þú skoðar rétti inn á matseðli. Í neðra, hægra horni stendur næringaruppl. og þar er píla, ef þú smellir á píluna færðu næringargildi í 100 gr. og í magni réttar. Enn er verið að reikna næringu nokkurra rétta og við munum setja þær upplýsingar inn um leið og þær berast. Við biðjumst velvirðingar á því. Misjafnt er hvort fólk vill nýta sér slíkar upplýsingar en við minnum á að það brýnasta er að borða hollt og fjölbreytt mataræði og hreyfa sig reglulega.