GLEÐILEGT NÝTT ÁR - GLEÐILEGAR NÝJAR VENJUR!

Það er ekkert mál að taka mataræðið í gegn og borða hollan og góðan mat. Ert þú ein/n af þeim sem heldur að hollur matur sé ekki góður? Komdu þá, borðaðu hjá okkur og við afsönnum þá kenningu! Við notum ekkert hvítt hveiti, engan hvítan sykur og maturinn okkar inniheldur engin rotvarnar- eða aukefni. Við notum eingöngu heilkorn í brauðmetið okkar, matreiðum allt af ástríðu og fáum innblástur frá öllum heimshornum. Þetta er ósköp einfalt: hugsum vel um okkur á nýju ári!

Megi nýja árið færa okkur öllum gleði, frið, góðar og gómsætar stundir.