Pantaðu hér á netinu

 • Korn

  Korn

  Hugmynd okkar hjá Saffran er að bjóða upp á hollan og góðan mat úr fersku hráefni.

   

  Allt brauð er ljúffengt og ilmandi enda bakað á staðnum. Við notumst ekki við hvítan sykur og í matnum okkar eru engin aukefni.

 • Krydd

  Krydd

  Gott krydd er lykilatriði í matargerð og við hjá Saffran gerum okkur grein fyrir því.

   

  Við flytjum inn okkar eigið saffran sem er það besta í heimi að okkar mati og gerum úr því ljúffengu kryddblönduna okkar.

 • Grænmæti

  Grænmæti

  Mikilvægt er að allt grænmeti sé sem ferskast. Við tökum grænmeti gríðarlega alvarlega.

   

  Við fáum glænýja sending af fersku grænmeti á hverjum einasta degi og tryggjum þannig að það sé eins og það á að vera.

 • Kjöt & fiskur

  Kjöt & fiskur

  Ferskleiki skiptir ekki síður máli þegar snýr að kjöti og fiski. Þess vegna notum við aldrei frosna vöru á Saffran.

   

  Matfugl skaffar okkur kjúklinginn og hefur gert frá árinu 2009. Lambakjötið kemur frá Esju og fiskinn fáum við ferskan frá Litlu fiskbúðinni í Hafnarfirði á hverjum degi.

Náðu í Saffran appið í simann þinn

Pantaðu uppáhaldsréttina þína með einföldum hætti í snjallsímanum.

Glæsibær
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
 
Dalvegur
Dalvegur 4, 201 Kópavogur
 
Glæsibær
Dalvegur